Eldur í Kaupinhafn

Lárus Ingólfsson (1905-1981) var einn helsti leikmyndateiknari okkar um miðja síðustu öld. Hann var aðalleikmynda- og búningateiknari L.R. frá því snemma á fjórða áratugnum og réðist til Þjóðleikhússins við stofnun þess. Því miður hefur mikið farið forgörðum frá hendi Lárusar, en talsvert er þó varðveitt af búningateikningum hans og nokkrar sviðsteikningar. Mest af því er komið frá Gunnari Bjarnasyni.

Píputau, pjötlugangur og diggadaríum

Merkisdagur Lárusar Ingólfssonar