Myndir eftir Lothar Grund

Lothar Grund (1923-1995) var þýskur leikmyndateiknari sem starfaði hér á sjötta áratugnum, m.a. hjá Þjóðleikhúsinu. Hann var afar fær listamaður og gerði leikmyndir við allmargar sýningar. Þær sviðsmyndir, sem Leikminjasafnið hefur eignast frá honum, eru tvímælalaust meðal kjörgripa þess.