Safn Alfreds og Ingu

Alfred Andrésson (1908-1955) var einn fremsti gamanleikari sem Íslendingar hafa átt. Hann var einnig áhugasamur safnari og sömuleiðis kona hans, Inga Þórðardóttir leikkona (1911-1973). Hluti af handritasafni Alfreds var seldur Ríkisútvarpinu eftir að hann dó, en mjög mikið varð þó eftir í fórum Ingu og síðar dóttur hennar, Lailu Andrésson sem hefur reynst Leikminjasafninu mikill haukur í horni.

Merkisdagur Alfreds Andréssonar