Safn Sveins Einarssonar

Í safni Sveins Einarssonar, sem hann afhenti samtökum um leikminjasafn með gjafabréfi á stofnfundi þeirra 21. 4. 2001, eru margvísleg gögn um íslenska leiklistarsögu, fjöldi leikrita, prentaðra og í handritum og um 2000 leikskrár. Þar er einnig ýmislegt tengt störfum Sveins við íslenskrar leiklistarstofnanir, auk leikminja úr hans fórum.