ForsÝ­a

═slenskir leikh˙smenn

Gu­mundur (Jˇnsson) Kamban (1888-1945)

Gu­mundur Kamban kom fram sem leikskßld Ý kj÷lfari­ ß Jˇhanni Sigurjˇnssyni. Hann var ˇvenju fj÷lhŠfur listama­ur, samdi bŠ­i skßlds÷gur, ljˇ­ og leikrit, ger­i kvikmyndir og fÚkkst talsvert vi­ leikstjˇrn. Hann er fyrsti ═slendingurinn sem stundar leikstjˇrn vi­ leiksvi­ sem atvinnu; ■ˇ a­ hann ger­i hana ekki a­ reglubundnu Švistarfi greip hann Ý a­ leikstřra, eftir ■vÝ sem tŠkifŠri bu­ust, alla Švi. Metna­ur hans sneri ■ˇ fyrst og fremst a­ eigin verkum.

Gu­mundur (Jˇnsson) Kamban Gu­mundur Kamban var lengst af Ý gˇ­um metum hjß D÷num. En verk hans hlutu misjafnt gengi hjß ■eim og ß řmsu gekk Ý samb˙­ hans vi­ ■ß, einkum sÝ­ustu ßrin sem hann lif­i. HÚr heima hafa einungis ■rj˙ leikrita hans veri­ leikin a­ einhverju marki: Skßlholt, VÚr mor­ingjar og Marmari. Erlendis er hann jafn gleymdur og Jˇhann Sigurjˇnsson. Heildar˙tgßfa verka hans ß Ýslensku kom ˙t hjß Almenna bˇkafÚlaginu ßri­ 1969.

Gu­mundur var fŠddur Ý LitlabŠ ß ┴lftanesi, en fluttist ungur me­ foreldrum sÝnum vestur Ý Arnarfj÷r­. Hann var settur til nßms Ý Menntaskˇlann Ý ReykjavÝk og lauk ■a­an st˙dentsprˇfi ßri­ 1910. ┴ nßmsßrum sÝnum Ý ReykjavÝk komst hann Ý kynni vi­ Bj÷rn Jˇnsson, ritstjˇra ═safoldar, einn helsta ßhrifamann landsins, og var um tÝma bla­ama­ur ß ═safold. Bj÷rn var mikill ßhugama­ur um spÝritisma og var tali­ a­ Gu­mundur byggi yfir mi­ilshŠfileikum og gŠti skrifa­ ˇsjßlfrß­a skrift. Kom ˙t lÝti­ kver ┌r dularheimum me­ s÷gum sem řmis framli­in stˇrskßld ßttu a­ hafa skrifa­ Ý gegnum hann. Ůetta var upphaf ß ritferli Gu­mundar, ■ˇ a­ hann skrifa­i eftir ■etta Ý eigin nafni.

Eftir st˙dentsprˇf hÚlt Gu­mundur til nßms vi­ Hafnarhßskˇla, en lauk aldrei prˇfi. Hugur hans hneig­ist allur a­ bˇkmenntum og leiklist og ekki a­ efa a­ fordŠmi Jˇhanns Sigurjˇnssonar haf­i dj˙p ßhrif ß hann. Ůß stunda­i hann nßm Ý framsagnarlist hjß Peter Jerndorff, einum kunnasta leikara Dana. ١tti hann alla tÝ­ afbrag­supplesari og las gjarnan ˙r eigin verkum. Hann samdi fyrsta leikrit sitt, H÷ddu P÷ddu, ßri­ 1912, ■a­ kom ˙t ß Ýslensku sama ßr og ß d÷nsku ßri­ 1914. Ůa­ var frumsřnt Ý Kgl. leikh˙sinu Ý nˇvember sama ßr. A­sto­a­i Gu­mundur vi­ uppsetninguna og mun sjßlfur hafa annast svi­setningu ß loka■Šttinum sem fer fram ß barmi mikils glj˙furs. Leikstjˇri var annars Johannes Nielsen, sß hinn sami og haf­i stjˇrna­i sřningunni ß Fjalla-Eyvindi tveimur ßrum ß­ur. Hadda Padda fÚkk prř­isundirtektir gagnrřnenda og gekk vel, var sřnd 13 sinnum. Um vori­ var leikurinn sřndur Ý sŠnska ■jˇ­leikh˙sinu, Dramaten, (4 sřn) og ß nŠstu jˇlum hjß LeikfÚlagi ReykjavÝkur (16 sřn). Ekki ver­ur ■vÝ anna­ sagt en Gu­mundur Kamban hafi byrja­ leikh˙sferil sinn me­ glŠsibrag. Hann ■urfti ekki a­ klÝfa sama bratta og Jˇhann Sigurjˇnsson, en hvort ■a­ var honum til gˇ­s sem skßldi og leikh˙smanni er anna­ mßl. Hadda Padda fer fram ß ═slandi samtÝmans og er a­alefni­ flˇkin ßstamßl me­ Ýslenska nßtt˙ru Ý baksřn. Sama mß segja um nŠsta leikrit Gu­mundar, KonungsglÝmuna. H˙n mun samin ■egar ßri­ 1913 og kom ˙t ß d÷nsku ßri­ 1915. H˙n var fyrst sřnd, eftir ■vÝ sem best er vita­, Ý Norska leikh˙sinu Ý Oslˇ 28. des. 1916 og Ý ReykjavÝk ß jˇlum 1917 (9 sřn). Kgl. leikh˙si­ Ý Kaupmannah÷fn tˇk leikinn til sřninga hausti­ 1920 og voru undirtektir gagnrřnenda fremur daufar (10 sřn). Sk÷mmu ß­ur haf­i Gu­mundur unni­ einn mesta sigur sinn me­ Oss mor­ingjum og samanbur­urinn ekki hagstŠ­ur KonungsglÝmunni.

┴ ßrunum 1915 - 17 dvaldist Gu­mundur Kamban Ý BandarÝkjunum og hug­ist hasla sÚr v÷ll sem rith÷fundur ß enska tungu, en haf­i ■ar ekki erindi sem erfi­i. Hadda Padda kom ■ˇ ˙t Ý New York ßri­ 1917 me­ formßla eftir Georg Brandes. Ůekktar heimildir um athafnir Gu­mundar Ý ■essari fer­ eru ekki miklar, en ljˇst er ■ˇ a­ hann lag­i sig eftir kvikmyndager­ og mun hafa komist Ý samband vi­ framßmenn Ý kvikmyndageiranum. AmerÝkudv÷lin var­ honum drj˙g efnisuppspretta, ■vÝ a­ nŠstu leikrit hans, VÚr mor­ingjar og Marmari gerast bŠ­i vestanhafs ßsamt hluta af skßlds÷gunni Ragnari Finnssyni, sem kom ˙t ß d÷nsku ßri­ 1922. Hafi Gu­mundur Ý fyrstu leikritum sÝnum gert ˙t ß ■ß ═slandsrˇmantÝk, sem vinsŠl var Ý Danm÷rku um ■Šr mundir, hvarf hann frß henni Ý ■eim verkum, sem hann samdi eftir AmerÝkudv÷lina; ■au eru si­fer­islegar ßdeilur Ý raunsŠislegum b˙ningi og spurningin um rÚttmŠti refsinga, sem skßldi­ haf­i miklar efasemdir um, efst ß baugi.

Marmari kom ˙t ß d÷nsku ßri­ 1918, en hefur aldrei nß­ upp ß danskt leiksvi­, ■ˇ a­ bŠ­i Kgl. leikh˙si­ og Dagmar-leikh˙si­ muni hafa sřnt leiknum ßhuga. Hann var fyrst fluttur Ý Mainz Ý Ůřskalandi ßri­ 1933. ┴ ═slandi var hann frumfluttur af L.R. ß jˇlum 1950 og var­ s˙ sřning frŠgur sigur, ekki sÝst fyrir afbur­aleik Ůorsteins Í. Stephensen Ý a­alhlutverki dˇmarans Robert Belford. Belford rÝs upp gegn si­fer­islegri hrŠsni valdastÚttanna og er fyrir brag­i­ settur ß ge­sj˙krah˙s, ■ar sem hann fremur a­ lokum sjßlfsmor­.

Eftirleikurinn gerist ßratugum sÝ­ar, ■egar stytta er afhj˙pu­ af Belford; hann er ■ß or­inn pÝslarvottur hugsjˇna sinna. Sagt var a­ lesa hef­i mßtt Ý ■au leikslok skÝrskotun til mikilla hßtÝ­ahalda sem efnt var til Ý Danm÷rku ßri­ 1913 Ý tilefni af aldafarmŠli S÷rens Kierkegaard, sem ekki var mikils metinn af ÷llum um hans daga. - Ůß var leikurinn fluttur Ý Ůjˇ­leikh˙sinu ßri­ 1988 undir leikstjˇrn Helgu Bachmann, systurdˇttur skßldsins.

Betur gekk me­ nŠsta leikrit. VÚr mor­ingjar voru frumsřndir undir leikstjˇrn h÷fundar Ý Dagmar-leikh˙sinu Ý mars 1920 og fengu afbrag­s undirtektir. Var leikurinn sřndur nŠsta vetur bŠ­i Ý ReykjavÝk, Bergen, Oslˇ og sŠnska ■jˇ­leikh˙sinu Ý Stokkhˇlmi. Ůa­ var Johanne Dybwad sem lÚk Normu Ý sřningu Ůjˇ­leikh˙ssins Ý Oslˇ og var­ s˙ sřning mikil sigurf÷r (30 sřningar). Leikurinn hefur veri­ fluttur oftar en nokkurt anna­ leikrit Gu­mundar ß Ýslensku svi­i, tvÝvegis Ý Ůjˇ­leikh˙sinu, auk ■ess sem Ýslenska Sjˇnvarpi­ sřndi hann ßri­ 1970. Var ■ß frumflutt eftirspil ■a­ sem skßldi­ samdi til a­ hnykkja betur ß ■vÝ sem hann sjßlfur taldi a­albo­skap leiksins: a­ bestu menn gŠtu lei­st ˙t Ý a­ fremja mor­, ef a­stŠ­urnar vŠru ■eim nˇgu ÷ndver­ar. Hitt er anna­ mßl a­ sumum hefur ■ˇtt verki­ margrŠ­ara en svo a­ s˙ ni­ursta­a sÚ hi­ eina sem lesa megi ˙r ■vÝ. -

NŠstu leikrit Gu­mundar fengu mun daufari vi­t÷kur: De Arabiske Telte kom ˙t ß d÷nsku ßri­1921 og sřnt Ý Dagmar-leikh˙sinu um hausti­. SÝ­ar umskrifa­i hann ■a­ undir heitinu Derfor skilles vi og var s˙ ger­ frumsřnd undir stjˇrn h÷fundar Ý Kgl. leikh˙sinu Ý jan˙ar 1939 (26 sřningar). Leikurinn var einnig fluttur Ý Ůjˇ­leikh˙sinu ßri­ 1952 og LeikfÚlag Akureyrar sřndi hann ßri­ 1978. Írkenens stjerner kom ˙t ßri­ 1925 og var fyrst sřndur Ý LŘbeck ßri­ 1929. Kgl. leikh˙si­ frumsřndi hann Ý nˇvember 1931 undir stjˇrn skßldsins, en s˙ sřning gekk a­eins fimm sinnum. ┴ ═slandi hefur leikurinn aldrei veri­ sřndur, en var fluttur Ý ˙tvarp ßri­ 1968 Ý tilefni af ßttrŠ­isafmŠli h÷fundar. Sendiherrann frß J˙pÝter var frumsřndur Ý I­nˇ vori­ 1927 og var s˙ sřning ß vegum h÷fundar sem stjˇrna­i henni og lÚk a­alhlutverki­. Setti hann Oss mor­ingja ■ß einnig upp og lÚk sjßlfur a­alkarlhlutverki­ ß mˇti SoffÝu Gu­laugsdˇttur sem lÚk Normu. Sendiherrann var sřndur Ý Betty Nansen-leikh˙sinu Ý Kaupmannah÷fn ßri­ 1929 og fˇr ■ß mikla hrakf÷r. Gekk leikurinn a­eins tvisvar og var sÝ­ari sřningin ÷llum opin ßn endurgjalds.

Sem fyrr segir ger­i Gu­mundur Kamban talsvert af ■vÝ a­ leikstřra. Hann střr­i frumflutningi nßnast allra verka sinna Ý Danm÷rku, en einnig verkum annarra og mun fyrsta svi­setning hans af ■vÝ tagi hafa veri­ Professor Storizyn eftir Leonid Andrejew, r˙ssneskt samtÝ­arskßld, Ý Dagmar-leikh˙sinu vori­ 1921. Ůß var hann fastrß­inn leikstjˇri vi­ Folketeatret frß 1922 til 1924 og setti ■ar m.a. ß svi­ leikrit Knuts Hamsun Livet i Vold. ┴ ßrunum 1931 til ┤33 var hann leikstjˇri vi­ Kgl. leikh˙si­ og střr­i m.a. leikritum eftir Bernard Shaw (Enkehuset) og Bj÷rnstjerne Bj÷rnson (Over evne I). ┴­ur haf­i hann střrt uppfŠrslu ß danskri leikger­ af Vesalingum Hugos ß S÷nderbro Teater ßri­ 1929. ┴ ■essum ßrum ger­i hann tvŠr kvikmyndir, bß­ar eftir eigin verkum: H÷ddu P÷ddu (1923), sem var tekin me­ d÷nskum leikurum ß ═slandi og Det sovende Hus (1926). Skßldsaga me­ sama nafni kom ˙t ßri­ 1925, en a­ s÷gn h÷fundar var h˙n samin ß eftir kvikmyndahandritinu.

Gu­mundi Kamban fannst ekki alltaf Danir kunna a­ meta verk sÝn sem skyldi. Ůegar lei­ ß ■ri­ja ßratuginn var hann or­inn mj÷g ˇsßttur vi­ st÷­u sÝna ■ar Ý landi. Tv÷ leikrit hans, Marmari, sem hann leit ß sem h÷fu­verk sitt, og Írkenens Stjerner, voru ˇleikin, ■ˇ a­ ■au hef­u veri­ gefin ˙t ß bˇk. LÚt hann Ý rŠ­u og riti Ý ljˇs mikla fyrirlitningu ß leikh˙sstjˇrum, bŠ­i Ý Danm÷rku og vÝ­ar, og taldi vestŠnt leikh˙s almennt statt ß miklu ˙rkynjunarskei­i. Enginn vafi er heldur ß ■vÝ a­ hann haf­i meiri metna­ sem h÷fundur en sem leikstjˇri, en svi­setningar hans, einkum ß eigin verkum, ■ˇttu ekki alltaf takast vel. ١ er augljˇst a­ hann var Ý nokku­ gˇ­u ßliti sem leikstjˇri; hann hef­i a­ ÷­rum kosti aldrei veri­ rß­inn a­ jafn kr÷fuhar­ri stofnun og Kgl. leikh˙sinu.

En Gu­mundur horf­i einnig heim til ═slands. Ůar h÷f­u nřlega veri­ sam■ykkt ■jˇ­leikh˙sl÷g og allar horfur ß a­ ═slendingar myndu eignast ■jˇ­leikh˙s innan fßrra ßra. Yr­i ■a­ ekki kj÷rinn vettvangur fyrir mann me­ reynslu hans, menntun og gßfur? ═ ßrsbyrjun 1927 kom Gu­mundur til ═slands og bau­ LeikfÚlagi ReykjavÝkur a­ setja upp hjß ■vÝ Oss mor­ingja og Sendiherrann frß J˙pÝter. Spruttu miklar deilur af ■vÝ tilbo­i, sem fÚlagi­ hafna­i a­ lokum, e.t.v. af ˇtta vi­ a­ Gu­mundur hyg­ist me­ ■essu festa sig Ý sessi Ý leikh˙sinu. Indri­i Waage var ■ß ungur ma­ur ß upplei­ me­ volduga fj÷lskyldu ß bak vi­ sig og kŠr­i sig ekki um slÝka samkeppni. En sjßlfsagt ger­i Gu­mundur andstŠ­ingum sÝnum au­velt fyrir me­ ˇbilgirni sinni. Deilan leiddi til ■ess a­ hann svi­setti sjßlfur leikrit sÝn vori­ 1927 svo sem ß­ur er minnst ß, en h˙n drˇ ß eftir sÚr lengri slˇ­a, ■vÝ a­ eftir ■etta var ekkert verka hans leiki­ ß ═slandi ß me­an hann var ß lÝfi. Ůa­ var ekki fyrr en ß jˇlum 1945 a­ Skßlholt var leiki­ af LeikfÚlagi ReykjavÝkur.

Sem listama­ur var Gu­mundur Kamban kominn Ý nokkurt ■rot ■egar hÚr var komi­ s÷gu. A­ undanskildum fyrstu tveimur leikritum hans og skßlds÷gunni um Ragnar Finnsson haf­i hann Ý verkum sÝnum fjalla­ um s÷guefni af d÷nsku, amerÝsku e­a jafnvel al■jˇ­legu s÷gusvi­i. En ■essi verk fundu ekki nema takmarka­an hljˇmgrunn Ý Danm÷rku og ■a­ var engin von til a­ ═slendingar kynnu a­ meta ■au. BŠ­i Jˇhann Sigurjˇnsson og Gunnar Gunnarsson h÷f­u hins vegar sřnt og sanna­ a­ ■a­ var vel hŠgt a­ nß til Dana - og jafnvel annarra ■jˇ­a - me­ verkum ˙r Ýslenskri s÷gu. Ůa­ tˇkst Gu­mundi einnig me­ nŠsta verki sÝnu, skßldsagnabßlknum um Brynjˇlf biskup Sveinsson og Ragnhei­i dˇttur hans, sem kom ˙t ß d÷nsku og Ýslensku Ý byrjun fjˇr­a ßratugarins. ١ a­ vi­br÷g­ danskra ritdˇmara muni hafa veri­ eitthva­ misj÷fn tˇku lesendur henni afbrag­svel og h˙n var­ langvinsŠlasta verk hans. Ůß var h˙n ■řdd ß bŠ­i ■řsku og ensku og hlaut sÚrlega gˇ­ar undirtektir Ý Ůřskalandi. Gu­mundur samdi einnig leikrit um efni s÷gunnar, Paa Skßlholt, sem var frumsřnt undir stjˇrn hans Ý Kgl. leikh˙sinu Ý febr˙ar 1934. ١ a­ miki­ vŠri lagt Ý sřninguna af hßlfu leikh˙ssins fÚkk h˙n slŠma dˇma og var einkum kvarta­ undan lengd hennar; Steinn Steinarr sag­i sÝ­ar a­ hann hef­i sjaldan sÚ­ fˇlki lei­ast jafn miki­ Ý leikh˙si. Einn fremsti leikdˇmari Dana um ■Šr mundir, Frederik Schyberg, var kurteisari en haf­i or­ ß ■vÝ Ý dˇmi sÝnum a­ ■etta vŠri ekki Ý fyrsta skipti sem Gu­mundir spillti eigin verkum me­ leikstjˇrn sinni.

Eins og ÷­rum Nor­urlandah÷fundum var Gu­mundi kappsmßl a­ komast inn ß Ůřskalandsmarka­inn Tv÷ leikrita hans h÷f­u ß­ur veri­ sřnd ■ar Ý landi, svo sem fyrr getur. N˙ h÷f­u Ůjˇ­verjar kunna­ vel a­ meta Skßlholt og ■vÝ var ekki ˇe­lilegt ■ˇ a­ skßldi­ tŠki a­ renna til ■eirra hřru auga, ■rßtt fyrir ■Šr pˇlitÝsku breytingar sem or­nar voru Ý landinu. Eftir misheppna­a tilraun til a­ koma sÚr ß framfŠri Ý Bretlandi fluttist hann ■vÝ til BerlÝnar ■ar sem hann bjˇ frß 1935 til 1939, er hann fluttist aftur til Danmerkur ßsamt konu og dˇttur. Gu­mundur var giftur danskri konu, Agnete, f. Egebjerg. Haf­i h˙n veri­ leikkona ß ßrum ß­ur og m.a. leiki­ Ý H÷ddu P÷ddu Ý Kgl. leikh˙sinu. Eignu­ust ■au eina dˇttur, Sibyl. Fj÷lskyldan ßtti aldrei fast heimili heldur bjˇ jafnan ß gistiheimilum og mun ßstŠ­an hafa veri­ s˙ a­ fr˙ Kamban var ekki hneig­ til h˙sstjˇrnar og heimilishalds.

Gu­mundur Kamban hÚlt ßfram a­ rita skßlds÷gur eftir Skßlholt, enda leikh˙sgŠfan honum ekki Švinlega hli­holl, svo sem sjß mß af framans÷g­u. Den 30. generation kom ˙t ß d÷nsku ßri­ 1933 og gerist ß ═slandi samtÝmans. ┴ri­ 1936 kom Jeg ser et stort sk÷nt land (VÝtt sÚ Úg land og fagurt) ˙t ß d÷nsku og ßri sÝ­ar ß ■řsku. Fjallar h˙n um VÝnlandsfer­ir ═slendinga og mŠltist vel fyrir hjß Ůjˇ­verjum sem gßtu lesi­ Ý hana lofger­ um yfirbur­i hins germanska kynstofns og framlag hans til heimsmenningarinnar. Ekki spillti ■ar fyrir a­ skßldi­ lŠtur Leif EirÝksson hafa ■řskan fˇstra. Virtist um skei­ blßsa allbyrlega fyrir Gu­mundi Ý Ůřskalandi og innan stjˇrnkerfisins eigna­ist hann gˇ­a stu­ningsmenn sem reyndu a­ koma honum sjßlfum og verkum hans ß framfŠri. M.a. vann hann um skei­ a­ handritsger­ fyrir kvikmyndafyrirtŠki Gustavs GrŘndgen, hins frŠga leikara og leikstjˇra, sem Klaus Mann skrifa­i sÝ­ar um skßlds÷guna Mefisto, n÷turlega lřsingu ß tŠkifŠrismennsku leikh˙smannsins sem nřtir tengsl sÝn vi­ valdhafana sÚr til framdrßttar. Gu­mundur samdi handrit a­ mynd eftir G÷sta Berlings s÷gu Selmu Lagerl÷f sem var ■ˇ aldrei kvikmynda­. Hefur honum tr˙lega ■ˇtt a­ lokum ganga tregt fyrir sÚr me­al Ůjˇ­verja og ■a­ m.a. or­i­ til ■ess a­ hann ßkva­ a­ sn˙a aftur til Danmerkur. Ůß kann honum a­ hafa fundist ■ar tryggara, eins og ßstand al■jˇ­amßla var or­i­. Ekki skilu­u Ůřskalandsßrin honum miklu sem leikskßldi; af leikritum hans voru ArabÝsku tj÷ldin leikin Ý Gera ßri­ 1939 og ˇljˇsar sagnir eru um a­ Komplexe hafi veri­ sřnt Ý einhverju ■řsku leikh˙si.

┴ strÝ­sßrunum var Gu­mundur Kamban Ý Danm÷rku, ■ar sem kj÷r hans voru oftast harla kr÷pp. Kgl. leikh˙si­ setti a­ vÝsu ß svi­ tv÷ nř leikrit eftir hann ßri­ 1941, Komplekser og Grandezza. Var fyrra leikriti­ sřnt 29 sinnum (frums. Ý feb. 1941), og hi­ sÝ­ara 18 sinnum (frums. Ý nˇv. 1941). Honum tˇkst hins vegar ekki a­ fß starf a­ nřju sem leikstjˇri vi­ leikh˙si­. Honum var ■vÝ nokkur vorkunn, ■ˇ a­ hann reyndi a­ leita ß nß­ir Ůjˇ­verja sem seildust til Š meiri ßhrifa Ý d÷nsku menningarlÝfi, ekki sÝst undir lokin, er ■eir l÷g­u m.a. danska ˙tvarpi­ undir beina stjˇrn SS. ═ BerlÝn ßtti hann sÚr enn velvildarmenn, sem voru f˙sir a­ leggja honum li­, og var ■a­ fyrir tilstyrk ■eirra a­ hann var rß­inn til a­ setja upp gamanleik Bj÷rnsons LandafrŠ­i og ßst Ý Hamborg ßri­ 1942. En fleiri verkefni bu­ust honum ekki Ý ■řsku leikh˙si. ┴ sÝ­ari hluta strÝ­sßranna fÚkk Gu­mundur nokkurn fjßrstyrk frß Ůjˇ­verjum til a­ rannsaka hollustu s÷lva og mun hafa ■urft a­ sŠkja grei­slurnar Ý Dagmarhus, a­albŠkist÷­var hernßmsli­sins. Hann haf­i um langt skei­ haft or­ ß sÚr fyrir a­ vera hli­hollur Ůjˇ­verjum og var­ ■etta allt til ■ess a­ a­ danska andspyrnuhreyfingin tˇk n˙ a­ hafa gŠtur ß honum. RÚtt er ■ˇ a­ taka skřrt fram a­ ekkert bendir til a­ hann hafi nokkru sinni veri­ hallur undir mßlsta­ ■řskra nasista. Hann haf­i a­ vÝsu lßti­ Ý ljˇsi ßnŠgju me­ ■ß ßkv÷r­un G÷bbels a­ ■agga ni­ur Ý ■řskum gagnrřnendum og eins haldi­ opinbert erindi um ßgŠti ■egnskylduvinnu sem hann taldi raunar Ýslenska hugmynd. En n˙ var or­i­ au­velt a­ nota slÝkt gegn honum og stimpla hann sem "medl÷ber", me­rei­asvein ■řska hernßmsli­sins.

Ůegar Danm÷rk var­ frjßls undan oki Ůjˇ­verja 5. maÝ 1945, fˇru frelsisli­ar svonefndir um borgina og leitu­u uppi alla sem gruna­ir voru um m÷k vi­ nasista. Vir­ist sem fj÷ldi manns hafi veri­ myrtur ßn dˇms og laga ■ß um daginn, en ■essum ■Štti Ý hernßmss÷gu Dana hafa veri­ ger­ fur­anlega lÝtil skil. Um hßdegisbil ■ß um daginn komu ■rÝr ungir menn ˙r ■essum hˇpi ß Pension Bartholi Ý Uppsalagade 20 ■ar sem Gu­mundur sat a­ snŠ­ingi ßsamt konu sinni og dˇttur. Ůeir bß­u hann um a­ fylgja sÚr, en ■egar ■eir gßtu ekki sřnt neina opinbera handt÷kutilskipun neita­i hann ■vÝ og lauk or­askiptum ■eirra svo a­ ■eir skutu hann til bana. Aldrei hefur veri­ gert uppiskßtt um nafn ■ess sem myrti hann e­a rÚtta­ Ý mßli hans og hefur d÷nskum stjˇrnv÷ldum ■ˇ veri­ fullkunnugt um ■a­.

Kristinn E. AndrÚsson hÚlt ■vÝ fram Ý bˇkmenntas÷gu sinni a­ Gu­mundur hef­i ekki veri­ nŠgilega frjˇtt skßld, og ■a­ er sjßlfsagt miki­ til Ý ■vÝ. Ëneitanlega er ßberandi hversu oft hann fer Ý f÷t annarra ß skßldferli sÝnum. Hann setti sig gjarnan Ý stellingar predikarans og ß ■a­ ugglaust sinn ■ßtt Ý ■vÝ hversu illa skßldskapur hans hefur enst. Sem leikh˙smanni og leikstjˇra voru honum mislag­ar hendur, en ■a­ breytir ekki ■vÝ a­ leikstjˇrnarferil hans vŠri ver­ugur Ýtarlegri rannsˇknar.

Heim.: ┴sgeir Gu­mundsson, BerlÝnar-bl˙s (ReykjavÝk 1997), Jˇn Vi­ar Jˇnsson, Af ˇskrifa­ri leiklistars÷gu (Andvari 1978), Helga Kress, Gu­mundur Kamban - Ăskuverk og ßdeilur (Studia Islandica 29), Jakob F. ┴sgeirsson, Margs er a­ minnast - endurminningar Kristjßns Albertssonar (ReykjavÝk 1986), Leicht & Hallar, Det kongelige Teaters repertoire 1889-1975 (K÷benhavn 1977), Sveinn Einarsson, ═slensk leiklist II (ReykjavÝk 1996)

Efst ß sÝ­u


Settur hefur veri­ upp ß vegum Leikminjasafns ═slands Gagnabanki Ýslenskra leikh˙sa og leikh˙slistamanna ■ar sem hŠgt ver­ur a­ fß upplřsingar um verkefni Ý ÷llum Ýslenskum leikh˙sum frß stofnun LeikfÚlags ReykjavÝkur til okkar daga.

Leikminjasafn ═slands hefur haft ■ann hßtt ß a­ minnast aldarafmŠla merkra Ýslenskra leikh˙smanna undir heitinu Merkisdagar Ýslenskrar leiklistars÷gu.

Pˇstur: Box 249, 172 Seltjarnarnes  |  SÝmar: 862 4808 og 863 6437  |   Netfang: leikminjar@akademia.is