MERKISDAGAR

═SLENSKRAR LEIKLISTARSÍGU

Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana
Alfred AndrÚsson, teikning eftir Halldˇr PÚtursson

Indri­i Waage

100 ßra minning 1902 - 1. desember - 2002

Indri­i Waage leikari og leikstjˇri var fŠddur Ý ReykjavÝk 1. desember 1902, sonur Jens B. Waages leikara og leikstjˇra og sÝ­ar bankastjˇra og konu hans Eufemiu Waage leikkonu. Afi hans og nafni var Indri­i Einarsson, frumkv÷­ull Ý leikritun og mestur barßttuma­ur ■ess a­ ═slendingar eignu­ust Ůjˇ­leikh˙s.

Indri­i Waage var ■vÝ alinn upp Ý leikh˙sumhverfi og snemma beyg­ist hugur hans Ý ■ß ßtt, ■ˇ a­ hann ■yrfti sem flestir a­rir af hans kynslˇ­ a­ sinna řmsum ÷­rum daglegum st÷rfum sÚr til lÝfsvi­urvŠris. TvÝtugur a­ aldri ■reytir hann frumraun sÝna ß leiksvi­i. Hann fer sÝ­an utan, til Ůřskalands, og sŠkir ■ar stÝft leikh˙sin og drekkur Ý sig nřjar stefnur og strauma. Um ■etta leyti ur­u kynslˇ­askipti hjß LeikfÚlagi ReykjavÝkur, ung kynslˇ­ er a­ taka vi­ og Indri­i er ■ar Ý forystusveit sem leikari og leikstjˇri. Hann er afkastamesti leikstjˇri fÚlagsins nŠsta hßlfan annan ßratug og leikur jafnframt řmis minnisver­ skapger­arhlutverk. Hann er fyrstur til a­ fŠra upp leikrit Shakespeares ß ═slandi, fyrir hans tilstilli er Pirandello sřndur hÚr ß sama tÝma og hann kemur fram Ý ÷­rum l÷ndum og hann kynnir landsm÷nnum hugmyndir um al■ř­uleikh˙s me­ leikger­um ß s÷gum Jˇns Thoroddsens, Pilti og st˙lku og Manni og konu.

┴ fimmta ßratugnum var Indri­i leikstjˇri revÝusřninga og annarra sjˇnleika Fjalakattarins, en starfa­i jafnframt ßfram me­ LeikfÚlagi ReykjavÝkur. Vi­ opnun Ůjˇ­leikh˙ssins var hann sÝ­an fastrß­inn leikari ■ar og jafnframt einn helsti leikstjˇri leikh˙ssins og starfa­i ■ar til dau­adags. Me­al frŠgustu hlutverka hans eru Tom Prior Ý ┴ ˙tlei­ ( 1926), Galdra-Loftur (1933), dr. G÷rtler Ý ╔g hef komi­ hÚr ß­ur (1943), sß ■reytti Ý Me­an vi­ bÝ­um eftir Johan Borgen (1949), Willy Loman Ý S÷luma­ur deyr (1951) og Relling lŠknir Ý Villi÷ndinni (1954).

Indri­i Waage lÚst 1963.

Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana  Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana
Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana


Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana
Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana
Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana
Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana

Um listamanninn |  Hlutverk  |  Leikstjˇrn
Leikminjasafn ═slands - forsÝ­a