Annáll íslenskrar leiklistarsögu

1940

Lárus Pálsson kemur til starfa

1941

Félag íslenskra leikara stofnað

1943

Fjalakötturinn h/f stofnaður

1947

Félag íslenskra listdansara stofnað

1948

Fyrsta leikför Íslendinga til útlanda

1950

Bandalag íslenskra leikfélaga stofnað

1950

Leikritasafn Menningarsjóðs hefur göngu sína

1950

Þjóðleikhúsið tekur til starfa

1952

Listdansskóli Þjóðleikhússins stofnaður

1954

Silfurlampinn veittur í fyrsta skipti

1954

Íslenska brúðuleikhúsið hefur starfsemi sína

1961

Gríma hefur sýningar í Tjarnarbíói í Reykjavík

1962

Hart í bak eftir Jökul Jakobsson frumsýnt

1964

Leikfélag Reykjavíkur verður atvinnuleikhús

1968

Fyrsta íslenska sjónvarpsleikritið

1973

Íslenski dansflokkurinn stofnaður

1973

Leikfélag Akureyrar verður atvinnuleikhús

1974

Inúk frumsýndur í Þjóðleikhúsinu

1975

Leiklistarskóli Íslands stofnaður

1975

Alþýðuleikhúsið stofnað

1979

Stundarfriður eftir Guðmund Steinsson frumsýndur

1980

Íslenska óperan stofnuð

1989

Leikfélag Reykjavíkur flytur í Borgarleikhúsið

2003

Leikminjasafn Íslands stofnað